Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-664
Útgáfudagur:04/12/2011
Útgáfa:4.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
F F01 Vegvísir í strjálbýli/án vegnúmers

F01.11 Vegvísir í strjálbýli

Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má setja viđ vegamót. Letra skal stađarheiti eđa sveitar á merkiđ, svo og vegnúmer og fjarlćgđ í km eftir ţví sem ástćđa ţykir til.

Vinnureglur um notkun utan ţéttbýlis:
Ef vísađ er á stađ sem sést ekki ţar sem merkiđ er skal ađ jafnađi geta vegalengdar.

Heimilt er ađ nota ţjónustumerkiđ E05.51 sćluhús á vegvísa í strjálbýli.

Önnur dćmi um merkingar:F01.21 Vegvísir án vegnúmers

Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má setja viđ vegamót viđ ónúmerađar leiđir.

Vinnureglur um notkun utan ţéttbýlis:
Merki ţetta er einungis notađ viđ sérstaka vetrarvegi.