Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Fjöruhreinsunarátak Höfđaskóla

 


 

Nemendur fimm elstu bekkja Höfđaskóla fóru út úr skólanum ţriđjudaginn 29. maí og eyddu skóladeginum í ađ tína rusl í fjörunum í nágrenni Skagastrandar, međ kennurum og starfsfólki frá BioPol. Tíundu bekkingar fóru ţó lengra ţví ţeir hreinsuđu rusl í Kálfhamarsvík og víkinni norđan viđ hana. Sjötti og sjöundi bekkur byrjuđu sinn leiđangur í Bćjarvíkinni á Finnstađanesinu og gengu svo alla leiđ heim ađ Salthúsinu međ pokana sína. Krakkarnir í áttund og níunda bekk gengu síđan leiđina frá Vinhćlisstapanum og heim ađ Bjarmnesi.

Á svćđinu viđ Kálshamarsvík safnađist um 150 kg af rusli en ca 95% af ţví var alls konar plastefni. Ţar voru áberandi stuttir grćnir nćlonspottar eins og eru  í trollum togara og snurvođarbáta. Greinilega var um ađ rćđa afskurđ sem til fellur ţegar veriđ er ađ gera viđ trolliđ og er hér međ fariđ fram á ţađ viđ sjómenn ađ ţeir passi betur upp á ţessa litlu spotta ţannig ađ ţeir fari ekki í sjóinn.

Á leiđinni frá Finnstöđum og heim tíndust upp 220 kg af alls kyns rusli međal annars nokkur gömul dekk og netadrćsur auk alls plast- og járnaruslsins. Frá Vinhćlisstapanum og heim voru dekk mest áberandi. Krakkarnir tíndu ţau saman í stóran haug en síđan voru ţau sótt á kerru og međ dráttarvél. Giska má á ađ hér hafi veriđ um 60 – 70 dekk og dekkjarifrildi. Auk ţess var tínt mikiđ af plasti eins og á hinum stöđunum.

Í ţessu hreinsunarátaki, sem er hluti af umhverfismennt skólans,  var nemendunum uppálagt ađ skipta sér ekki af spýtum né fuglshrćum sem telja má ađ séu “eđlilegir‘‘ hlutir í fjörum landsins enda eyđast ţeir međ tímanum öfugt viđ plastiđ sem sagt er ađ endist a.m.k 500 ár í náttúrunni. Nemendur voru sammála um ađ ţađ kom ţeim á óvart hve mikiđ af plastrusli ţau fundu og áttu erfitt međ ađ ímynda sér hve mikiđ af ţví vćri ţá í hafinu viđ strendur landsins fyrst svo mikiđ rekur í fjörurnar.

Myndirnar tók James Kennedy

 


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
12. september 2018

Hafnarnefnd ..
29. ágúst 2018

Atvinnu og ferđamálanefnd ..
21. ágúst 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR