Vilt þú hjálpa til? Frábært! Þú þarft ekki að vera C++ snillingur (eða að vita hvað það þýðir!) og þú þarft ekki að eyða miklum tíma í það.
Auðveldar leiðir sem þú getur gert
- Segja fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum frá Mozilla vörum
- Hjálpa öðru fólki á spjallborðunum okkar og umræðuvefum
- Taka þátt með markaðsteymi samfélagsins og hjálpa til með grasrótarherferðina
- Vera viss um að þú sendir villu skýrslur til þróunarteymisins
- Hafðu samband við vefsvæði sem ekki virka almennilega með Mozilla vörum
- Láta af hendi rakna framlög til Mozilla stofnunarinnar
Fyrir þá sem eru meira tæknilega sinnaðir
- Slást í hóp með gæðateyminu og tilkynna villur og önnur vandamál sem ætti að leysa
- Hjálpa til við að skrifa og breyta skjölum fyrir þróunaraðila
- Hjálpa til við að skrifa og breyta skjölum fyrir notendur
- Stuðla að auðlegð Firefox vistkerfisins með því að þróa viðbót
- Laga villu eða láta af hendi kóða til að verkefnisins